Nýjar reglur Evrópusambandsins varðandi hleðslurafhlöður

Panasonic mætir reglum ESB
Panasonic mætir reglum ESB

Hleðsluafhlöður settar á markaðinn frá og með 30. maí 2012 eiga að samræmast nýjum reglum Evrópusambandsins. Þar er tekið fram að lágmarks hleðslufjöldi og lágmarks mAh hleðsla þarf að koma skýrt fram á öllum hleðslurafhlöðum í sölu.

Þar sem að Panasonic er heiðarlegt fyrirtæki og vill mæta öllum reglugerðum, þá gáfu Panasonic út gjörsamlega nýja vörulínu af hleðslurafhlöðum hjá sér. Sú lína heitir Ready to Use og sést hefðbundna AA útgáfan hér á hægri hlið.

Panasonic tekur þetta meðal annars fram neðst á bls 19 í nýja bæklingi sínum.

Nýja vörulína Panasonic í hleðslurafhlöðum