Mactronic hjólaljós

Mactronic hjólaljós
Mactronic hjólaljós


 

Eigum Mactronic hjólaljós bæði fram, afturljós og svo sett með fram og afturljósum, hlaðanleg og með venjulegum rafhlöðum. Einnig stillanlegt LED ljósa band m/riflás sem festa má á handlegg/fótlegg, hentar vel fyrir útivistina t.d. fyrir hjólara/skokkara sem vilja sjást vel þegar dimma tekur.

 

Mactronic NOISE framljós hlaðanlegt vnr. 300620 NOISE framljós
Ljóstími: 100% 5 klst. 30 min., 50% 8 klst. 30 mín., 10% 41 klst.,
blikk 3Hz 30 klst., BOOST 750 lm 30 sec.
Efni: Ál
Ljósstyrkur: 540 lm / boost 750 lm 
Þyngd: 185 g
Höggvörn: 1 m
Stærð: 119 x 43 x 36 mm
Ljósgeislalengd: 140 m
Orka: Li-ion rafhl. 3.7V, 3400mAh
Ljósapera: Cree    XM-L2 LED


Hjólaljós framljós

Mactronic CITIZEN framljós hlanaðanlegt vnr. 300630
Hleðslutími: 2,5 klst.
Ljósatími: 60 klst.
Ljósastillingar 5:  hár, meðal, lítill, blikkandi, stutt blikkandi
Stærð: 66 x 29 x 22 mm
Orka: USB, 580mAh Li-ion

 

 

 

Hjólaljós afturljós

Mactronic RED LINE afturljós hlaðanlegt vnr. 300600
Hleðslutími: 2 klst.
Ljósatími: 100% 3 klst., 30% 16 klst., blikk 15 klst., blikk 18 klst.
Þyngd: 22 g
Sýnileiki: 270 gráður
Stærð: 70 x 29 x 18 mm
Orka: USB, Li-poly 3.7V 300mAh
Ljósapera: COB LED

 

Hjólaljós afturljósMactronic MICKEY afturljós vnr. 300610
Ljósatími lítill styrkur: 7 klst.
Ljósatími blikkandi ljós: 8 klst.
Ljósatími meðal styrkur: 3,5 klst.
Ljósstyrkur: 28 lm
Notkunarmöguleikar: 50%, 75%, 100% blikkandi
Stærð: 62 x 33 x x45 mm
Orka: USB

 

Mactronic SOLIS fram/afturljósasett hlaðanlegt vnr. 300640
Ljósatími: Fram: 100% 2 klst., 66% 4 klst., 33% 9 klst., blikk 18 Hjólaljós fram/afturljósasettklst.
Ljósatími RED LED: Fram: 100% 60 klst., blikk 120 klst.
Ljósstyrkur: Fram 150 lm, Aftur 7 lm
Þyngd: Fram 52 g, Aftur 31 g
Stærð: Fram 69 x 27 x 27 mm, Aftur 40 x 28 x 33 mm
Orka: Fram USB, Li-ion rafhl., Aftur 2 x CR2032
Ljósapera: Fram 3 Watt LED, Aftur 1 SMD rauð LED

 

Mactronig GALAXY fram/afturljósasett vnr. 300650
Ljósatími blikkandi: Fram 30 klst.
Ljósatími meðal styrkur: Fram 45 klst.Hjólaljós fram/afturljósasett
Ljósstyrkur: Fram 44 lm., Aftur 16 lm
Tegund: Hjólaljósasett
Ljósatími: Fram 100%, 50%, blikk Aftur 100%
Þyngd: Fram 80 g, Aftur 51 g
Stærð: Fram 92 x 51,5 x 32 mm, Aftur 73 x 46 x 21,5 mm
Ljósgeislalengd: 20 m
Orka: 3 x AAA Fram / Aftur
Ljósapera: Fram 1 Watt LED, Aftur 3 LED
Ljósatími 100%: Fram 26 klst., Aftur 30 klst.

 

Mactronic JOGG LED vnr. 300390Hjóla/skokkljós
Ljósatími:  6 klst.
Þyngd: 44 g
Stærð:  202 x 35 mm
Rafhlaða:  2 x CR2032
Ljósagerð:  2 rauð LED
Tegund:  Stillanlegt m/riflás, á handlegg/fótlegg, fyrir hjólara/skokkara


Hafið endilega samband við okkur í síma 562-2130 eða sendið okkur tölvupóst á rafborg@oger.is ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum.