Duga Panasonic rafhlöðurnar nánast tvöfalt lengur í heyrnartækjum?

Við höfum orðið vör við að viðskiptavinir sækja meira í Panasonic rafhlöður í heyrnartækin sín. Viðskiptavinir hafa sagt að venjulega hafi rafhlöðurnar dugað í 3-4 daga, en eftir að hafa skipt yfir í Panasonic þá er endingin komin í heila viku. Ef þú hefur upplifað eitthvað svipað viljum við endilega heyra frá þér. Nýju Panasonic heyrnartækjarafhlöðurnar endast um 20% lengur en fyrri gerð.

 Image result for hearing aid       

Fyrir frekari upplýsingar hringið í okkur í síma 562-2130, sendið okkur tölvupóst: rafborg@oger.is eða hafið samband gegnum Facebook.