Creditinfo tilkynnir Framúrskarandi fyrirtæki 2016

Rafborg Framúrskarandi fyrirtæki 2016
Rafborg Framúrskarandi fyrirtæki 2016

Við vorum að fá tilkynningu frá Creditinfo að Rafborg væri í hópi Framúrskarandi fyrirtækja á árinu 2016. 1,7% íslenskra fyrirtækja er á listanum.

Við þökkum ykkur viðskiptavinum fyrir að eiga hér stóran hluta að máli.

Við vorum líka á listanum 2015 svo þessi viðurkenning hlotnast okkur í annað sinn.