Breyting á almennum hleðslurafhlöðum frá Panasonic

Panasonic Ready to Use 1900mAh
Panasonic Ready to Use 1900mAh

 

Evrópusambandið breytti nýverið reglugerð sinni varðandi hleðslurafhlöður og því hefur Panasonic komið út með nýja vörulínu merkta með lágmarks mAh hleðslu  og lágmarks hleðslufjölda til að mæta því. Nýja línan ber heitið "Ready to Use" og er um að ræða forhlaðnar hleðslurafhlöður sem eru tilbúnar til notkunar. Því verða eftirfarandi breytingar hjá okkur:

AA 1.2V EVOLTA 2050mAh forhlöðnu rafhlöðurnar hjá okkur verða nú
AA 1.2V Ready to use 1900mAh, forhlaðnar (vörunr 211320)

  • Ready to Use: Tilbúnar til notkunar
  • Halda 80% hleðslu í eitt ár án þess að þurfa hleðslu fyrir notkun
  • Hleðslur allt að 1000 skiptum
  • Sameina kosti einnota og hleðslurafhlöðu
  • Fyrir þá sem þurfa að nota hleðslurafhlöður oft (margar hleðslur)

 

AA 1.2V 2600mAh hleðslurafhlöðurnar sem voru ekki forhlaðnar verða nú
AA 1.2V EVOLTA Ready to Use 2450mAh, forhlaðnar (vörunr 211350)

  • Ready to Use: Tilbúnar til notkunar
  • Halda 80% hleðslu í eitt ár án þess að þurfa hleðslu fyrir notkun
  • Endast allt að 7 sinnum lengur en venjulegar Alkaline rafhlöður
  • Hleðslur allt að 500 skiptum
  • Sameinar kosti þess að vera tilbúnar til notkunar og vera orkumiklar
  • Sérstaklega hentugar fyrir notendur sem þurfa mikla orku

 

AAA 1.2V EVOLTA 750mAh forhlöðnu rafhlöðurnar hjá okkur verða nú
AAA 1.2V Ready to Use 750mAh, forhlaðnar (vörunr 211400)

  • Ready to Use: Tilbúnar til notkunar
  • Halda 80% hleðslu í eitt ár án þess að þurfa hleðslu fyrir notkun
  • Hleðslur allt að 1600 skiptum
  • Sameinar kosti einnota og hleðslurafhlöðu
  • Fyrir þá sem þurfa að nota hleðslurafhlöður oft (margar hleðslur) 

 

Panasonic Ready to Use 1900mAh

Panasonic Ready to Use 2450mAh

Panasonic Ready to Use 750mAh