Aukið úrval af Litíum verkfærarafhlöðum

Verkfærarafhlaða
Verkfærarafhlaða


Við höfum aukið úrval okkar af litíum verkfærarafhlöðum og mun eftirspurn ráða hvaða gerðir við verðum með áfram á lager hjá okkur.

Birgi okkar notar aðallega og eingöngu í þessar gerðir Samsung rafhlöður. Gerðirnar eru Dewalt 14.4V og 18V, Makita 14,4V og 18V, Milwaukee 18V og 28V, AEG 18V, Bosch 14,4V og 18V, Hitachi 18V, Metabo 14,4V og 18V. Eins nokkrar gerðir af hleðslutækjum fyrri Makita og Bosch. Nánari upplýsingar fást í versluninni. Hér er heildarlisti yfir allar verkfæra og ryksugurafhlöður sem við erum með.

230130 Dewalt Lithíum 14.4V 3Ah hleðslupakki

230130 DE-14.4 (C) 14,4V 3 Ah Lithíum  hleðslupakki í Dewalt DCB140 borvél.

230145 Dewalt Lihtíum 18V 3Ah hleðslupakki 230145 - 230150 DE-18 (C) 18V 3 Ah Lithíum  hleðslupakki í Dewalt DCB1180/182/200 borvél
Makita 14.4V Lithíum borvélarafhlöður 230195 - 230200 MAK-14.4 14.4V 3 Ah Lithíum hleðslupakki í Makita borvél.
Makita 18V Lithíum borvélarafhlöður 230215 - 230220 MAK-18(B) 18V 3 Ah Lithíum hleðslupakki í Makita borvél.
Bosch 14.4V borvélarafhlöður 230265 -230273 BOS-14.4(B) 14.4V 3 Ah Lithíum hleðslupakki í Bosch borvél.
Bosch 14.4V borvélarafhlöður 230270 BOS-14.4(C) 14.4V 3 Ah Lithíum hleðslupakki í Bosch borvél.
Bosch 18V borvélarafhlöður 230275 - 230278 BOS-18(B) 18V 3 Ah Lithíum hleðslupakki í Bosch borvél.
Hitachi 14.4V borvélarafhlöður 230355 HIT-14.4(C)) 14.4V 3 Ah Lithíum hleðslupakki í Hitachi borvél.


Hitachi 18V borvélarafhlöður

230360 - 230365 HIT-18(B) 18V 3 Ah Lithíum hleðslupakki í Hitachi borvél.

230420 Milwaukee 18V 2Ah lithíum hleðslupakki

230420 MIL-18V(C) 2 Ah Liion, lithíum hleðslupakki í Milwaukee/AEG/Atlas Copco borvél
 230440 Milwaukee 28V 2Ah lithíum hleðslupakki 230440 MIL-28V 2 Ah Liion, lithíum hleðslupakki í Milwaukee/AEG/Atlas Copco borvél
Metabo 14.4V borvélarafhlöður 230500 MET-14.4(B)) 14.4V 3 Ah Lithíum hleðslupakki í Metabo borvél.
 230550 Metabo 18V 3Ah Lithíum hleðslupakki 230530 - 230550 MET-18V(B) 3 Ah Liion, lithíum hleðslupakki í Metabo borvél.
 230600 AEG 18V 2Ah lithíum hleðslupakki 230600 AEG-18(B) 18V 2 Ah Liion, lithíum hleðslupakki í AEG borvél.
 230840 Bosh hleðslutæki fyrir lithíum hleðslupakka 230840 Hleðslutæki fyrir Bosh lithíum hleðslupakka í borvél.
 230860 Makita hleðslutæki fyrir Lithíum og NiMh hleðslupakka 230860 Hleðslutæki fyrir Makita lithíum og NiMh hleðslupakka í borvél.