First Power

First Power blýsýrurafhlöður. Einn virtasti framleiðandi og með eitt mesta úrvalið af slíkum rafhlöðum. Við erum ekki með þessar rafhlöður lengur á lager en reynum að sérpanta ef óskað er eftir frá millilið og er verð því miður ekki hagstætt. Vegna þessa höfum við reynt að fá nokkrar sambærilegar gerðir frá öðrum framleiðendum.

Notkunarsvið

  • Síma og samskiptabúnaðurt
  • Rafbúnaður og tæki
  • Bruna- og innbrotaviðvörunarkerfi
  • UPS straumgjafar
  • Neyðarljós