Til baka
Mactronic Vinnuljós
Mactronic Vinnuljós

Mactronic Vinnuljós

Vinnuljós

Nýtt og öflugt ljós frá Mactronic.

Sérstaklega hannað fyrir byggingasvæði og verkstæði.  Með tveimur sjálfstæðum ljósum sem geta snúist um allt uppí 180 gráður og hreyfist á standi (90 gráður).  Ljósið er með 120 LED díóðum sem getur gefið allt að 4500 lúmens lýsingu. Rafhlaða endist í allt að 12 klst á lægstu stillingu.  Ljósgeisli dregur allt að 80 metra frá sér. Ljósið kemur í tösku og er með endurhlaðanlegri rafhlöðu.

Dual Beam vinnuljósið er öflugg og öruggt vinnuljós sem enginn ætti að vera án.

Vörunúmer: 222012
Verðmeð VSK
32.439 kr. Verð áður49.906 kr.
3 Í boði

Nánari upplýsingar

Specification

Run time

High 4500 lm - 2 h

Medium 3000 lm - 3 h 30 min

Low 1500 lm - 6 h

Eco 750 lm - 12 h

Light Output [lm] 4500
Led 120 pcs x SMD LEDs / 5700K /
Power Supply Accumulator
Type of Power Supply Li-ion 14,8V 5200 mAh
Beam Distance [m] 80
Weight [g] 2172
Dimensions [mm] 288 x 176 x 131
Shock resistance 2 m
IP IP54
Set includes DualBEAM floodlight
Accumulator
USB cord
Charger