Peli ljós

 

Peli ljós

Smellið á myndina og farið inn á heimasíðu Peli en þar eru sýnd öll ljós og allar upplýsingar koma fram.

Við bjóðum nokkrar gerðir vandaðra ljósa frá Peli sem flest ef ekki öll eru vatnsvarin viðurkennd ljós, einstaklega vönduð og öflug. Notuð m.a. af slökkviliðum (reykköfurum), köfurum, björgunarsveitum ofl.

Peli Products framleiða gífurlegt úrval ljósa í hæsta gæðaflokki. Flest allar gerðir eru vatnsheldar og hafa viðurkenningu sem sprengifríar eða neistafríar samkvæmt ATEX II 3.

Þau ljós sem við höfum lagt áherslu á eru Xenon ljós en þeir framleiða einnig Halogen og LED díóðuljós. Öll þessi ljós hafa sterkan og hnitmiðaðan ljósgeisla og það er notanda að ákveða hvaða gerð hentar honum best. Xenon og Halogen gefa frá sér hnitmiðaðan og langan beinan geisla. 

LED ljós hafa verið punktljós og ekki dregið mjög langt þ.e. með dreifðan geisla en fyrir nokkru kynnti Peli nýja tæknibyltingu RECOIL LED Technology. Hún felst í því að beina 1 Watt Lux LED ljósi aftur í spegil ljóssins sem við þekkjum frá vitaljósum. Spegilinn grípur 100% ljósið og speglar því áfram í formi hvíts öflugs ljósgeisla. Talað er um að þessi birta sé 33 sinnum skærari en í eldri gerðum. Þessi tækni sameinar birtu venjulegs ljóss, langri notkun og endingu LED díóða og sparar fyrir notandann. Hér má sjá nokkrar gerðir LED ljósa.

LED díóðuljósin eru mun dýrari jafnvel allt að tvöfalt dýrari en á móti hafa LED díóður mun lengri endingu en Xenon eða Halogen perur.

Hús ljósanna er úr mjög sterku plastefni ABS Resin, Xenoy og öðrum sérstökum plastefnum sem gerir þau mjög sterk gagnvart höggum, falli, spilliefnum og öðru sem eyðileggur flest ljós. 2003 kom fyrsta ljósið sem var í álhúsi. Sérstakur einstefnuloki er á sumum gerðum til að hleypa út vetni frá rafhlöðum. Eins eru smákúlur við perur til að þurrka upp það vetni sem myndast inni í ljósunum. Nokkur ljós eru með sérstakt hylki utan um rafhlöðurnar til að koma í veg fyrir að rafhlöður séu settar á rangan hátt í ljósin og nokkrar gerðir eru með höggdeyfa til að verja rafhlöður.

Flest ljósanna eru viðurkennd, öll auðvita CE en nokkur eru neista og sprengifrí og hafa ATEX skráningu.

Hér að neðan er úrval þeirra ljósa sem er lagervara hjá okkur en við erum tilbúnir til að flytja inn eð selja aðrar gerðir ljósa frá Peli en frekari upplýsingar eru á heimasíðu þeirra www.peliproducts.com

Peli ljós
21180-1800 PeliLite. Óbrjótandi ABS polycarbonate hús. Xenon ljós. Meðfylgjandi snúra. Lengd 15,2 sm. Litir: Gult, svart. Vatnsvarið (Submersible).
LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ÞYNGD M/RAFHLÖÐUM
RAFHLÖÐUR
Vött
 
15.0
220 g
2 Alkaline 'C'
2.2
VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI RAFHLAÐNA
VIÐURKENNINGAR  
3,0
5300
8,0 Klst.
CE, Ex, SA, FM, U, MSHA  
Peli ljós 321183-1830C-15C PEN LITE LED ljós. Óbrjótandi polycarbonate hús. Led ljós ATEX viðurkennig og hentar við hættulegar aðstæður. 3 AAAA rafhlöður. Lengd 15,7 sm. Ummál 1,5 sm. Litir: Grátt. Vatnsvarið.
LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ÞYNGD M/RAFHLÖÐUM
RAFHLÖÐUR
Vött
 
8.00
30 g
3 Alkaline 'AAAA'
 
VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI RAFHLAÐNA
VIÐURKENNINGAR  
4,5
 
50 Klst.
CE, Ex II EEx ia IIBT4 Nemko 06ATEX1057  
Peli 1910Led ljós 321185-1900 LED ljós. Álhús. Seltuvarið ál. Díóðuljós og hentar við erfiðar aðstæður. 1 AAA rafhlaða sem fylgir. Rafhlöðuending 1 klst. Geislinn dregur 62 m. Þægilegur rofi í enda og með vasastálspennu. Lengd 9,1 sm. Litir: Svart. Vatnsvarið.
LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ÞYNGD M/RAFHLÖÐUM
RAFHLÖÐUR
Vött
 
39.00
34 g
1 Alkaline 'AAA'
 
VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI RAFHLAÐNA
VIÐURKENNINGAR  
1,5
 
1 Klst.
CE, ANSI  
1930 L1 1930 L1 LED er lítið og nett díóðu vasaljós 6.7 sm. að lengd með pennaklemmu til að festa við nánast hvað sem er sem gerir það að handfrjálsu ljósi. Hálssnúra. Hentar t.d. í veiðikassann, í útivist , á heimilið ofl. Vatnsvarið.
LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ÞYNGD
M/RAFHLÖÐUM
RAFHLÖÐUR
Vött
 
9.00
20 g
4 Alkaline LR44
0.2
VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI RAFHLAÐNA
VIÐURKENNINGAR  
6.0
 
130 Klst.
CE, UL, IECEx  
1900_MityLite_2AAA
321197-1900C MITYLITE. Vatnsvarið (Submersible). Óbrjótandi Xenoy efni. Ljósahólkur sem hægt er að fjarlægja. Púnktljós sem er 600% sterkari en venjuleg vasaljós. Meðfylgjandi: Vasaklemma, 90° sjóngler, lyklahringur og 2 AAA alkaline rafhlöður. Lengd 10.4 sm. Litir: Gult. Sjá.
LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ÞYNGD M/RAFHLÖÐUM
RAFHLÖÐUR
Vött
 
11.00
50 g
2 Alkaline 'AAA'
1.1
VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI RAFHLAÐNA
VIÐURKENNINGAR  
3,0
1200
1.5 Klst.

CE, SA, IECEx, ETL, UL

 

Peli ljós og hnífur

Bæklingur

321195-1980  PELIKNIFE COMBO Í settinu er  Mitylite™ ásamt rafhlöðum, vasahnífur og lyklahringur úr ryðfríu stáli. Hnífsblaðið er tennt og er 4.7 sm langt, létt handfang og lyklahring. Kassinn utanum er mjög vandaður og má notast í ýmislegt annað.

Hér eru upplýsingar um aðrar öskjur sem Peli býður en þessar gerðir getum við sérpantað t.d. til gjafa.

LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ÞYNGD M/RAFHLÖÐUM
RAFHLÖÐUR
Vött
6.000 CP
8.8
45 gr
2 Alkaline 'AAA'
0,37
VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI RAFHLAÐNA
VIÐURKENNINGAR  
3
1.11
2 Klst

CE, Ex II 3

 
321234-2340 MITYLITE. Vatnsvarið. Polypropylene og Xenoy plastefni. Xenon púnktaljós Vasaklemma. Xenon pera, 2 AA alkaline rafhlöður. Lengd 15,9 sm. Litir: Gult, (svart). Tilvalið í verkfærakassann.
LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ÞYNGD M/RAFHLÖÐUM
RAFHLÖÐUR
Vött
 
8.00
100 g
2 Alkaline 'AA' Cells
1.8
VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI RAFHLAÐNA
VIÐURKENNINGAR  
3.00
1.200
4 Klst

CE, SA, FM, CAA, MSHA, IECEx

 

2320 M6 Xenon svart handljós úr málmi

Bæklingur

321235-2320 M6 Lithium ljós. Úr áli og 14 sm. langt. Högghelt gler og stamt yfirborð. Háþrýst Xenon ljósapera með hvítum geisla. Meðfylgjandi er Condura hulstur fyrir ljós og rafhlöður af gerðinni CR123 en þær fylgja einnig með.  Rofi í botni með öryggisvirkni. Lengd: 14.0 sm. Ummál: 3.2 sm. Litur: svart.

M6 ljós með hulstri (Condura)

LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ÞYNGD M/RAFHLÖÐUM
RAFHLÖÐUR
Vött
 
74.00
160 g
2 "CR123" Lithium
7.8
VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI RAFHLAÐNA
VIÐURKENNINGAR  
6.00
8.000
1 Klst
   

321237-2330 M6 LED Lithium ljós. Úr áli og 14 sm. langt. Högghelt gler og stamt yfirborð. LED ljósapera með hvítum geisla. Meðfylgjandi er Condura hulstur fyrir ljós og rafhlöður af gerðinni CR123 en þær fylgja einnig með.  Rofi í botni með öryggisvirkni. Lengd: 14.0 sm. Ummál: 3.2 sm. Litur: svart.
LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ÞYNGD M/RAFHLÖÐUM
RAFHLÖÐUR
Vött
 
100.00
160 g
2 "CR123" Lithium
1
VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI RAFHLAÐNA
VIÐURKENNINGAR  
6.00
8.000
6 Klst
   
321222-2220 VB3 er ný kynslóð Versabright ljósa með tvöföldu ljósi og endingartími rafhlöðu er 100 klst. Ótrúlega öflugt ljós miðað við stærð. Vegur aðeins 30g.

Handhæg og einföld klemmuljós til að klemma á brjóstvasa eða á derhúfu.

Díóðuljós og líftími díóða 10.000 klst.  Lúm 5,5 og 0,6W. Rafhlöður 2 x CR2032. Látið stærðina ekki blekkja ykkur.
LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ÞYNGD M/RAFHLÖÐUM
RAFHLÖÐUR
Vött
 
9.0
30 g
2xCR2032

0.6

VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI RAFHLAÐNA
VIÐURKENNINGAR  
3.0

 

34 Klst

CE, Ex, II2 G EEx, ib IIC, T6, DEMKO 04 ATEX

 
2270Versabrite II stillanlegt ljós
Bæklingur
321227-2270C VERSABRITE II. Xenon-pera með breiðum geisla. LMX perustykki. Nær yfir 4 sinnum stærri flöt en venjuleg Versabrite gerð. Margar stillingar (O-hringsloki), snúningshaus. Óbrjótandi Xenoy efni. Stór klemma til að festa við húfu/jakka, o.þ.h. nætursjóngler, rafhlöður. Lengd: 7.5 sm. Breidd: 4.5 sm. Hæð: 4.8 sm. Vatnsvarið en ekki í köfun. Litur: Svartur.
LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ÞYNGD M/RAFHLÖÐUM
RAFHLÖÐUR
Vött
 
8
105 g
2 Alkaline 'AA'
 
VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI RAFHLAÐNA
VIÐURKENNINGAR  
3.00
1.2
4,5 Klst

CE, Ex, II 3; FM, CSA, MSHA

 
2400 Stealthlite handljós 321239-2410 STEALTHLITE Recoil LED. Vatnshelt að 150 metrum. Óbrjótanlegt ABS hús. Högghelt gler. Díóðuljós með björtum geisla. Öryggisrofi, tvöfalt rafhlöðurhólf og svört snúra. Gefur ljós í rúma 7 tíma með 4 AA Alkaline rafhlöðum. Lengd: 17.8 sm. Ummál: 4.3 sm. Litir. Gult, (svart). ATEX II 3. Hulstur fáanlegt 321241.

Til einnig sem Xenon ljós á Gallet hjálma og nefnist þá XP Lamp (321238). Sérstakar festingar fyrir F1 og F1A hjálma. Sérstaklega framleitt af Peli fyrir MSA.

LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ÞYNGD M/RAFHLÖÐUM
RAFHLÖÐUR
Vött
 
32
210 g
4 Alkaline 'AA' Cells
1
VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI RAFHLAÐNA
VIÐURKENNINGAR  
3.00
1.2
32 Klst

CE, Ex, II 3; FM, CSA, MSHA

 
321245-2450
321245-2450 STEALTHLITE Rechargable. Vatnshelt að 150 metrum. Óbrjótanlegt ABS hús. Högghelt gler. Xenon ljós með björtum geisla.  Hleðslutæki 230V750Hz og 12V DC, öryggisrofi, tvöfalt rafhlöðurhólf og svört snúra. Gefur ljós í 4 tíma með 4 AA hleðslurafhlöðum. Lengd: 17.8 sm. Ummál: 4.3 sm. Litir. Gult, (svart). Hulstur fáanlegt 321241.
LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ÞYNGD
M/RAFHLÖÐUM
RAFHLÖÐUR
Vött
 
28
220 g
4x NiMh 2-3 klst. Cells
1
VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI
RAFHLAÐNA
VIÐURKENNINGAR  
6.00
4.800
4 Klst

SA, FM

 

3600 Little Ed gul reykkafaraljós

321365-3610 Little Ed. Recoil LED  Harðgert díóðuljós úr ABS plastefni sem þolir talsverðan hita. Ending á hleðslu er 7.25 klst. Stillanlegt um 180°. Þyngd 300 g. Notar 4 AA Alkaline rafhlöður en einnig hægt að fá fyrir hleðslurafhlöður og sérstakt hleðslutæki. Vatnsþolið (submersible). Meðfylgjandi er beltis eða vasa festing úr stáli, snúra, hringur og rafhlöður. Aðeins 300 g. Gult, (svart). ATEX II 3.
LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ÞYNGD
M/RAFHLÖÐUM
RAFHLÖÐUR
Vött
 
33.00
300 g
4 Alkaline ‘AA’

 

VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI
RAFHLAÐNA
VIÐURKENNINGAR  

6.00

2.622

33 Klst

CE, Ex II 3, UL

 
Big Ed reykkafaraljós
321370-4300 Nemo. Harðgert leita og kafaraljós úr ABS plastefni með Xenon peru.  Segulrofi til að kveikja og slökkva á. Lýsir í 4 klst. Heildarlengd 19 sm. Þyngd 1.040 g. Notar 8 stk. C Alkaline rafhlöður. Gult, (svart). ATEX II 3. (Extreme Sport Dive Light)
LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ÞYNGD
M/RAFHLÖÐUM
RAFHLÖÐUR
Vött
 
276.00
1.040 g
8 Alkaline ‘C’

13.8

VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI
RAFHLAÐNA
VIÐURKENNINGAR  

12.00

2.622

4 Klst

CE, UL

 
321806-8060 LED Flashlight. Ljósin eru með þeim allra vönduðustu sem eru fáanleg. Henta öllum þeim sem í starfi sínu þurfa vönduð, sterk, áreiðanleg og endingargóð ljós. Húsið er úr Xenoy plastefni. Ljósin lýsa í 6 klst. á fullhlöðnum rafhlöðum og eru 33 sm. löng. Ljósstyrkur er 190 Lum og í ljósinu eru 4 rafhlöður af C stærð. Þyngd með rafhlöðum tilbúið til notkunar er 660 g. Með ljósinu er hleðslutæki sem er fyrir 230V/50Hz og einnig fyrir 12V DC hleðslu
LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ÞYNGD
M/RAFHLÖÐUM
RAFHLÖÐUR
Vött
 
190.00
660 g
Ni-Mh 4,5 klst. pack

 

VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI
RAFHLAÐNA
VIÐURKENNINGAR  

4.8

19.5K

6 Klst

CE, UL

 
2610 ennisljós díóðuljós
321261-2610 HeadsUp Lite™ Lýsir svo notandi geti unnið, gengið, hjólað eða leikið með báðar hendur lausar. Með gúmmíband fyrir hjálma og ofið band fyrir höfuð eða húfu. Ljósið er úr ABS plastefni, vatnsvarið og stillanlegt. Tvær ljósastillingar annars vegar 1 LED díóða eða 3 LED díóður. Notkunar- möguleikar felast í hvort er notað. 1 LED ljós dugir t.d. við vinnu nálægt sér og eyðir um leið minni orku. Viðurkenning ATEX.
 

LJÓS-
STYRKUR

LÚM

ÞYNGD M/RAFHLÖÐUM

RAFHLÖÐUR

AMPER
LED (1)
LED (3)
2.000 CP
6 .000 CP
3
9
125 g
3  Alkaline 'AAA'
0,03
0,09
 
VOLT
VÖTT

LÍFTÍMI RAFHLAÐNA

VIÐURKENNINGAR

 
LED (1)
LED (3)
4,50
4,50
0,135
0,405
150 Klst
80 Klst
UL, Ex II 2  

2640 ennisljós halogen eða díóðuljós

321264-2640 HeadsUp Lite™ Lýsir svo notandi geti unnið, gengið, hjólað eða leikið með báðar hendur lausar. Með gúmmíband fyrir hjálma og ofið band fyrir höfuð eða húfu. Ljósið er úr ABS plastefni, vatnsvarið og stillanlegt.Tvær ljósastillingar annars vegar3 LED díóður fyrir vinnu nálægt og þá um leið eyðist minni orka eða orkumikið Halogen ljós fyrir lengri vegalengdir. Rafhlöður eru í sérpakka sem er staðsettur á hnakka til að jafna þyngd. Einnig hægt að fá sér pakka til að hafa í belti með 4 D rafhlöður. Viðurkenning ATEX.
 
LJÓS-
STYRKUR
LÚM

ÞYNGD M/RAFHLÖÐUM

RAFHLÖÐUR

AMPER

HALOGEN
PERA
LED DÍÓÐUR
(3)
10.000 CP
6 .000 CP
21
9
310 g
4  Alkaline 'AA' 
í sér vatnsvörðum pakka á hnakka
0,58
0,09
 
VOLT
VÖTT

LÍFTÍMI RAFHLAÐNA

VIÐURKENNINGAR

 
HALOGEN
PERA
LED DÍÓÐUR
(3)
6,00
6,00

3,48
0,54

3 Klst @ 10º C
50 Klst @ 10º C
UL, Ex II 2  
321268-2680 HeadsUp Lite Recoil LED Lýsir svo notandi geti unnið, gengið, hjólað eða leikið með báðar hendur lausar. Með gúmmíband fyrir hjálma og ofið band fyrir höfuð eða húfu. Ljósið er úr ABS plastefni, vatnsþolið (submersible) og stillanlegt. Rafhlöður í ljósi.  Viðurkenning ATEX.
 
LJÓS-
STYRKUR
LÚM

ÞYNGD M/RAFHLÖÐUM

RAFHLÖÐUR

AMPER

LED DÍÓÐA
 
73
270 g
4  Alkaline 'AA'
 
 
VOLT
VÖTT

LÍFTÍMI RAFHLAÐNA

VIÐURKENNINGAR

 
RECOIL
6,00
1
33 Klst
UL, FM, Ex II 2  
 
Við erum einnig með aðrar gerðir af ennis og höfuðljósum á góðu verði frá öðrum framleiðendum


Hjálmafestingar fyrir Peli ljósin

NR      
700 Hjálmfesting (Standard)

321700

Lagervara
Fyrir Peli ljós 2250, 2270, 2300, 2340, 2350, 2400, 2430, 2450

Er t.d. fyrir Cairns Metro, FXE Bullard og margar gerðir USA hjálma. Festingin er skrúfuð inn í sama stað og hlífðarglersskrúfan.

710 Hjálmfesting (Slökkviliðs-
mannahjálmar)

321710

Lagervara
Fyrir Peli ljós 2400, 2430, 2450

Festing á barðið á slökkviliðsmanna-
hjálmum og er þá fyrir ofan barðið

711 Hjálmfesting (Slökkviliðs-
mannahjálmar fyrir ofan og undir)

321711

Lagervara
Fyrir Peli ljós 2400, 2430, 2450

Festing á barðið á slökkviliðsmanna-
hjálmum og getur verið fyrir ofan og neðan barðið.

712 Hjálmfesting (Öryggis-
hjálmar)
Fyrir Peli ljós 2400, 2430, 2450

Í öryggishjálma sem hafa  sérstakt slíður fyrir festinguna.

715 Hjálmfesting (Slökkviliðs-
mannahjálmar með evrópska
sniðinu)

321715

Lagervara

Fyrir Peli ljós 2250, 2270, 2420, 2400, 2430, 2450

Festing í evrópska slökkviliðsmannahjálma eins og t.d. Rosenbauer Heros og fleiri gerðir

Fyrir frönsku Gallet hjálmana erum við með sér ljós og festingar.

720 Hjálmfesting (Slökkviliðs-
mannahjálmur)

321720

Lagervara
Fyrir Peli ljós 2120, 2140. 2300, 2340, 2350

Festing á barðið á slökkviliðsmanna-
hjálmum og er þá fyrir ofan barðið

721 Hjálmfesting (Slökkviliðs-
mannahjálmar fyrir ofan og undir)
Fyrir Peli ljós 2120, 2140, 2300, 2340, 2350

Festing á barðið á slökkviliðsmanna-
hjálmum og getur verið fyrir ofan og neðan barðið.

722 Hjálmfesting (Öryggis-
hjálmar)
Fyrir Peli ljós 2120, 2140, 2300, 2340, 2350


Í öryggishjálma sem hafa  sérstakt slíður fyrir festinguna.

750 Hjálmfesting (Ryðfrítt stál)

321750

Lagervara
Fyrir Peli ljós 2300, 2340, 2350, 2400, 2430, 2450

Festing á barðið á slökkviliðsmanna-
hjálmum og er þá fyrir ofan barðið

760 Hjálmfesting (Ryðfrítt stál)

321760

Lagervara
Settið samanstendur af 4 festingum á brún hjálma 2 hjálmafestingum, ásamt einni festingu fyrir ljósið. Fyrir Peli ljós 2300, 2340, 2350, 2400, 2430, 2450

Hentar á flestar gerðir hjálma, slökkviliðshjálma og öryggishjálma

2307 Mitylite™ Magnum Hulstur (Cordura)
321231
Lagervara

2357 M7 Hulstur (Cordura)
2407 Stealthlite™ Hulstur (Cordura)
321241
Lagervara
7057 M9 Hulstur (Cordura)
8057 M11 Hringur (Cordura)  

7052 Leiðbeiningar sproti úr plasti á ljós Fyrir M9

8052 Leiðbeiningar sproti úr plasti á ljós
321201

Lagervara

Fyrir  M8, M

 


........ Almennar rafhlöður,  alkaline rafhlöður, hleðslurafhlöður, blýsýrurafhlöður, rafhlöðupakkar, símarafhlöður, lithíum (litíum) rafhlöður, hnapparafhlöður, hleðslutæki, handljós, leitarljós, vasaljós, ennis eða höfuðljós, pennaljós, útivistarljós, geymslubox, rafhlöðubox, rafhlöðumælar, spennubreytar (inverterar) ofl.........

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....